20.12.2008 | 19:01
Jólin koma og kallinn með!
Tout'e Bella!
Sælt veri fólkið. Velkomin á bloggið hjá Helgafellströllinu! Hver hefði trúa því að sjálfur sveitarvargurinn myndi fara að henda inn fréttum? Tja.......allavegana þá ég er byrjaður.
Hef ákveðið að söðla aðeins um og er á leið í nýtt job. Ferðinni er heitið on Westfjords, nánar tiltekið á Bolungarvík/Ísafjörð. Verkefnið er Bolungarvíkurgöng ásamt snjóflóðavörnum á Bolungarvík. Fer vestur 5.jan og er áætlunin að vinna í 10 daga og 4 heima, þannig að þið sem eru orðin langþreytt á fésinu á mér getið þakkað fyrir en hinir fellt tár.
Annars er nú bara allt gott að frétta héðan úr Fálkahöfðanum og allt verða klárt fyrir jólin. Þarf reyndar að taka mig á á Helgafellinu svo að familían komist inn fyrir næstu jól.
LATER,
Helgafellströllið/Murturinn/Svampurinn/Scarface o.fl.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:31 | Facebook
Um bloggið
Níels Einar Reynisson
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
virkar
Nilli (IP-tala skráð) 20.12.2008 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.